Dagur 26

Veðrið heldur áfram að vera mjög gott. Tók ekki eftir fuglunum vinum mínum. Verkamenn á leiðinni gáfu mér leyfi til að nota kamar hjá sér. Frábært að geta notað þá aðstöðu ef á þarf að halda. Þurfti það núna í þessarri ferð. 468 km búnir. Þannig að ég er kominn til akureyrar ef ég væri á íslandi á þjóðvegi 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg tók eitt ár þar sem hljóp sem samsvarar hringveginum ca 1375km og árið áður var eg búin að hjóla ca 4000km ca 3 hringi kringum landið en þú ætlar að gera betur ca 6000km svo fór eg að synda á þessu ári og eg ætlaði að synda 100km en þegar ég heyrði þína sögu þá ákvað eg að gera betur og jafna þið og synda 192 km er þegar komin með 40 km þannig að þú ert búin að vera mín hvatning gangi þer vel þegar þú kemur til Íslands þá vertu í bandi ég er tíl í að hjálpa þer við þín markmiðn á Íslandi við að slá metin hér kjær kveðja Bjarki Árnason Ísland. ps búin að synda í jökulsárlóni á sundskýluni einni saman

Bjarki Arnason (IP-tala skráð) 6.3.2018 kl. 21:49

2 Smámynd: Jón Eggert Guðmundsson

Takk fyrir það. Stefni á að byrja íslandssundið sumarið 2019. Klára  heimsmetið núna í sumar ef allt gengur vel.Gangi þér vel

Jón Eggert Guðmundsson, 7.3.2018 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband