13.5.2018 | 20:51
Dagur 94
Rigning í dag. Bara hressandi. 2538 km. kominn yfir 2500 km múrinn Ég er búinn með meira en helminginn af lengstu þríþraut í heimi. Ég mæ töluverðu af kílómetrum á hjólinu. Mánuðurinn er ca 3000 km núna. Miðað við það þá klára ég hjólahlutann fyrstu vikuna í júlí. Það er fínt því að þá er hitinn orðinn þannig að best er að skella sér í sund. Byrja að synda strax eftir hjólalegginn. Ég er enn að leita að sundlaug hér í flórída til að synda í sundlegginn. Ef ég lendi í einhverju basli með það þá er plan B að koma til íslands og taka sundlegginn þar. Sjáum til
Um bloggið
Jón Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.