18.5.2018 | 10:56
Dagur 98
Mikil rigning en ekkert til að hafa áhyggjur af. 2894 km done
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2018 | 13:13
Dagur 97
Bara ágætis veður. Heitt en ekki neitt alvarlegt. 2805 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2018 | 11:31
Dagur 96
Átti í basli með hleðslutæki og byrjaði seinna ein vanalega. Síðan sprakk hjá mér. Annars bara ágætis dagur. Gott veður.2716 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2018 | 23:28
Dagur 95
Gekk á með skúrum en ég náði að sveigja að mestu framhjá þeim. Gengur bara vel. 2627 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2018 | 20:51
Dagur 94
Rigning í dag. Bara hressandi. 2538 km. kominn yfir 2500 km múrinn Ég er búinn með meira en helminginn af lengstu þríþraut í heimi. Ég mæ töluverðu af kílómetrum á hjólinu. Mánuðurinn er ca 3000 km núna. Miðað við það þá klára ég hjólahlutann fyrstu vikuna í júlí. Það er fínt því að þá er hitinn orðinn þannig að best er að skella sér í sund. Byrja að synda strax eftir hjólalegginn. Ég er enn að leita að sundlaug hér í flórída til að synda í sundlegginn. Ef ég lendi í einhverju basli með það þá er plan B að koma til íslands og taka sundlegginn þar. Sjáum til
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2018 | 11:20
Skrýtin meiðsli
Fyrir mörgum árum sðíðan var ég í Georgiu í Bandaríkjunum um jól og ákvað að skella mér í LA fitness til þess að lyfta. Það var kalt i veðri og ég náði ekki að hita vel upp. Í æfingu þar sem ég togaði upp þyngd að brjóstkassanum meiddi ég mig. Ég fann brak og bresti aftarlega í öxlinni og mikinn sársauka. Sársaukinn var ekki stöðugur og kom við ákveðna hreyfingu og svaf í réttri stellingu til að trufla þetta ekki. Svo leið tíminn og ég var orðinn vanur að passa að angra þetta ekki. Síðan á hlaupunum um daginn þá fann ég fyrir þessu aftur af fullum þunga. Ég fór að nudda svæðið til að ná bólgum úr því þegar ég fattaði að bein í öxlinni var laust.Gömlu meiðslin síðan í Georgiu voru ekki tognun heldur hafði ég axlabrotnað... Beinið hefur ekki gróið rétt allan þennan tíma og er laust inni í öxlinni. Það truflar mig ekki neitt nema í ákveðnum hreyfingum eins og áður. Til að koma því í lag aftur tekur örugglega margar skurðaðgerðir og vesen. Ekki þess virði því þetta háir mér svo lítið. En Svona getur maður lent í.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2018 | 00:39
Dagur 93
ágætis dagur. skýjað og ekki mikill hiti. 2449 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2018 | 22:51
Dagur 92
Bara ágætis dagur 2360 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2018 | 21:45
Dagur 91
Hitti slatta af hjólafólki. Gaman að því. Þetta mjakast hjá mér. Fer meira í einu heldur en á hlaupunum 2270 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2018 | 18:47
Dagur 90
Fór nýju hjólaleiðina öfugt til að losna við mótvind. Virkaði vel. 2181 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar