Dagar 130 og 131

Ágætir veður og bara hress. Lagaði hjólið mitt sem er aðeins farið að vera þreytt eftir næstum 4000 km á innan við 2 mánuðum. 5924 km komnir


Dagur 129

Kominn yfir núverandi heimsmet í lengstu þríþraut í heimi. Hver dagur er núna nýtt heimsmet. 5746 km komnir


Dagar 125-128

Bara bisness as usual. 5657 km komnir og kemst yfir núverandi heimsmet í dag


Dagur 125

 ágætis dagur 5390 km komnir


Dagur 124

Rigning í lok dags en bara hressandi. 5301 km komnir


Dagur 123

bara þoikkalegur dagur. 5212 km komnir


Dagur 122

Agætis veður og bara skemmtilegt hjól. 5123 km komnir. Hérna er linkur á þegar ég lenti næstum því í árekstri við bíl. 


Dagur 121

Rigning en hæglætis veður. Rigningin kældi og það það var gott að fá hana kominn yfir 5000 km og gamla metið hennar Normu Bastidas. 5034 km komnir.


Dagur 119 og 120

Gleymdi að skrifa færslu í gær. Er orðinn aðeins þreyttari en samt ekkert til að vera stressaður yfir. klýf 5000 km múrinn í dag og verð þá kominn yfir gamla heimsmet Normu Basistas.  4945 km komnir


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Júní 2018
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband