Dagur 111

Orðið heitt aftur og rigningin búin í bili. Orðinn aðeins þreyttari og kominn með smá kvef. Ekkert til að hafa áhyggjur af enþá allavega 4140 km komnir


Dagur 110

Ágætis veður til að hjóla. ER kminn yfir 4000 km markið. 4051 km komnir


Dagur 109

Rok en ringdi ekki sem er gott 3962 km komnir


Dagur 108

Mikið rok en engin rigning. Bara mjög skemmtilegt. 3784 km done


Dagur 107

Mikil rigning. Það er hitabeltisstormur yfir sem rigningin kemur með. Ekki mikið eldingaveður sem er gott. Allur rafbúnaður fer illa í svona veðri. Náði að haldaa honum í lagi. 3695 km komnir


Dagur 106

Gríðarleg rigning. Blotnaði allt Hleðslubattery og siminn ónýtur. Er með önnur hleðslubatterí og annar sími er á leiðinni. Verð að vera símalaus í nokkra daga. 3606 km komnir


Dagur 103-105

Bara ágætis hjóladagar. Juða þetta áfram. Kominn yfir 3500 km 3517 km komnir


Dagur 102

Gekk á með skúrum. 3250 km  komnir

 


Dagur 101

Búið að vera blautt undanfarna daga. Maður reynir að hitta á þann tíma dags sem er minni rigning. Bara hressandi. 3161 km komnir


Dagur 99 og dagur 100

Kominn yfir 100 daga í þríþautinni. Gott veður á degi 99 en rigning á degi 100. Kominn yfir 3000 km múrinn. 3072 km komnir


Næsta síða »

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Maí 2018
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband