24.7.2018 | 16:32
Dagur 165
Lenti í basli með hleðslutækið fyrir myndavélina þannig að vélin slökkti á sér þegar ég var búinn með 2 km. Ég hefði ekki fengið restina gilda ef ég hefði haldið áfram og þannig séð var ég ekkert í neinu stressi þannig að ég tók bara stuttan dag. 7596 km komnir.
Um bloggið
Jón Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll frændi
Hvenær setur þú heimsmetið eða ertu búin að því
Kær kveðja
Slín Mjöll
Elín Mjöll Jónasdóttir (IP-tala skráð) 24.7.2018 kl. 23:09
Ég er núna 2000 km ydir núverandi heimsmeti. Ég þarf að klára sundið í sömu hlutföllum. Miðað við hvernig gengur núna klára ég í ágúst. sirka 24 ágúst.
Jón Eggert Guðmundsson, 25.7.2018 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.