Dagur 78

Dagurinn byrjađi mjög vel. Fór í videoupptöku  ţar sem teknar voru af mér myndir og video fyrir sjónvarpstöđvar. Drónar elltu mig í smá tíma og tóku vídeo af mér. Mjög gaman ađ ţví. síđan Fljótlega fór allt í vesen. Fljótlega eftir ađ ég skidi viđ myndatökufólkiđ ţá skall á gríđarleg rigning og ţrumuveđur eins og ţađ gerist verst í Miami. Og á sama tíma fékk ég í magann.  Komst heim. Maginn ađ komast í lag en veđriđ er enn bandbrjálađ. Spáin er betri á morgun 1404 km komnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband