Hjólastrategían.

Ég byrja að hjóla 1 mai. Er að skipuleggja hjólið. hjólið sem ég mun nota er TT hjól. Spezialized Shiv TT hjól. Sama hjól og ég notaði á strandvegahringnum. Varahjól ef Shiv klikkar er sama og ég notaði í hringnum líka sem varahjól. Trek 520 touring hjól. Ég vill helst ekki vera mikið að hjóla eða vera utandyra yfirleitt í júlí vegna hita. Júlíhitinn er 40 gráður og 100% raki sem er hættulegt fyrir mig og alla aðra nema mjög stuttan tíma í einu. Þannig að ég verð að klára 6000 km hjólalegg á 2 mánuðum. Sem þýðir að 100 km er lágmark per dag alla daga. Stefnan er að nota fyrstu vikuna í að finna út þá vegalengd sem ég þoli vel yfir langan tíma. Síðast þegar ég mældi það var um jólin. Þá var ég að hjóla 140 km á dag í nokkra daga í röð og fanst það bara fínt.En núna er ég búinn að hlaupa 1500 km áður en ég sest á hjólið þannig að vegalengdin per dag getur breist. Allavega. 100 km er lágmarksvegalengdin per dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband