4.3.2018 | 01:26
um heimsmet í lengstu þríþraut
Ákvað að stofna blogg á íslensku líka um tilraun mína til þess að taka heimsmet í lengstu þríþraut í heimi. Ég byrjaði 9 febrúar og er búinn með 414 km af hlaupaleggnum. Ég stefni á að klára hlaupalegginn 23 apríl og fer þá að hjóla.
Hlaupaleggurinn er alls 1295 km
Hjólreiðaleggurinn er alls 5152 km
sundleggurinn er alls 200 km.
Um bloggið
Jón Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.