Dagur 86

juða þetta áfram. Er að komast í gírinn á hjólinu. Eitt sem vert er að nefna á þessu stigi Eftir yfir 1400 km hlaup þá breyttist líkaminn. Ég þurfti að endurstilla hjólið uppá nýtt eftir hlaupið. Lappirnar hafa lengst og ég hef stækkað. Eða hækkað um nokkra sentimetra. Fór í bike fit í dag og hjólið er komið í það sem það á að vera. Þetta háir mér ekki neitt. Bara fyndið. Svaka breytingar á líkamanum í svona átaki. Það eru ekki margir sem hafa hlaupið þessa vegalengd i heiminum  og þeir sem hafa hlaupið svona hafa bara farið að hvíla sig á eftir en ekki farið strax að hjóla.Þannig að það er ekki hægt að googla þetta. Engin meiðsli og bara hress 1844 km komnir


Bloggfærslur 5. maí 2018

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband