Dagur 70

Farið að vera heitt. Öll kælikerfin sem ég er með virka fínt og hélt mér ferskum. Eftir 70 samfellda hlaupadaga með nálægt hálf marathoni per dag er ég furðu hress. Ég er enn með sama hálsvandamálið sem var að hrjá mig um daginn en með tegjum og hvíld þá næ ég að halda því í skefjum. En undirniðri finn ég að þetta er ekki gott. hjólið og sundið reynir ekki mikið á þetta svæði þannig að þetta mun ekki hafa nein áhrif á það. Síðan er ilin að detta af... Viðbrögð líkamans við höggum og nuddi er að búa til skel. Skinn sem þykknar. Ég er kominn með gríðarlega þykkt skinn undir ilina.  Fyrir 2 dögum fékk ég sting undir ilina undir skelinni. Þegar ég fór að skoða hvað er að valda þessum sting er að ég finn að skelin er laus og er að detta af. Ég redda þessu með sterkum plástri. Ég hef enga tru á að þetta hafi nokkur áhrif á hjólið og ekki sundið heldur. Ég á bara 11 daga eftir af hlaupunum þannig að ég þrauka þetta. 1260 km komnir


Bloggfærslur 19. apríl 2018

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband