Strategian framundan

Hér er metiđ eins og ég sé ţađ spilast. Ég er núna nú ţegar kominn yfir núverandi heimsmet í hlaupahlutanum. Ég er í ágćtis haupastuđi og ágćtis veđursspá framundan til hlaupa. Ţannig ađ ég er ađ vellta ţví fyrir mér ađ hlaupa út apríl. Síđasti hlaupadagurinn minn verđur ţá mánudagurinn 30 april. 

Hérna eru tölurnar 
Hlaup. 1452.45 km gamla metiđ 1138.7 km
Hjóliđ 5774 km gamla metiđ 3692 km
Sundiđ 224 km Gamla metiđ 152 km
Alls 7450 km Gamla metiđ 4983 km
Síđasti dagurinn mun verđa 14 ágúst.

 

 

Til ţess ađ gera sér grein fyrir ţessu betur ţá er hjólaleggurinn í mínu meti lengri en allt gamla metiđ samanlaggt. nýja metiđ er 2467 km lengra en ţađ gamla sem er nćstum 2 hringir í kringum ísland á ţjóđvegi 1

Heildar metiđ mitt verđur nćstum 6 hringvegir um ţjóđveg 1

Hjólaleggurinn verđur 4 og hálfur hringvegir um ţjóđveg 1

hlaupaleggurinn verđur rétt rúmur 1 hringvegur.


Dagur 67

Mun svalara í morgun en síđustu daga. Fábćrt ađ fá svona daga. Spáin er svona svalt veđur nćstu daga sem er frábćrt. Ég er kominn yfir 1200 km múrinnn hlaupandi sem er líka heimsmet. 1206 km komnir og bara hress


Bloggfćrslur 16. apríl 2018

Um bloggiđ

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband