Dagur 34

Mjög hressandi dagur. Svalt veður og svo fékk ég mér nýjan headphone fyrir tónlistina sem ég hleyp með. Virkar gríðarlega vel. Flaug áfram og skemmti mér vel. Rauf 600 km múrinn í dag. 612 km komnir í hús.


Heimsmetið

Það sem ég er að gera er að taka heimsmet í lengstu þríþraut í heimi. Núverandi heimsmet er í eigu Norma Bastitas 4983 km. Ég ætla að klára 6649 km. Inn í metinu mínu eru eftirfarandi met sem ég er að taka líka

Lengsta tvíþraut í heimi.Duathlon 6449 km. Tvíþraut byggist á hlaupi og hjóli og síðan hlaupi aftur. Ég er búinn að fá staðfestingu hjá Giunness að ég geti tekið tvíþrautarmetið líka.

ég er að sækja um hjá Guinness eftirfarandi met sem eru innifalin í þríþrautatilrauninni

Heimsmet í 100 km skriðsundi

Heimsmet í 200 km skriðsundi.

Síðan er ég mjög nálægt öðtu heimsmeti sem er fjöldi hálf marathona dag eftir dag. Núverandi heimsmet er 57. Hringurinn minn er ekki nema 18 km en ekki 21 þannig að ég næ ekki að taka þetta met í þessarri tilraun. En ég gæti gert það seinna. Ég mun hlaupa hringinn minn 87 sinnum.


Bloggfærslur 14. mars 2018

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband