Færsluflokkur: Bloggar
31.5.2018 | 12:54
Dagur 111
Orðið heitt aftur og rigningin búin í bili. Orðinn aðeins þreyttari og kominn með smá kvef. Ekkert til að hafa áhyggjur af enþá allavega 4140 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2018 | 11:53
Dagur 110
Ágætis veður til að hjóla. ER kminn yfir 4000 km markið. 4051 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2018 | 12:43
Dagur 109
Rok en ringdi ekki sem er gott 3962 km komnir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 12:41
Dagur 108
Mikið rok en engin rigning. Bara mjög skemmtilegt. 3784 km done
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2018 | 12:28
Dagur 107
Mikil rigning. Það er hitabeltisstormur yfir sem rigningin kemur með. Ekki mikið eldingaveður sem er gott. Allur rafbúnaður fer illa í svona veðri. Náði að haldaa honum í lagi. 3695 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2018 | 11:54
Dagur 106
Gríðarleg rigning. Blotnaði allt Hleðslubattery og siminn ónýtur. Er með önnur hleðslubatterí og annar sími er á leiðinni. Verð að vera símalaus í nokkra daga. 3606 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2018 | 12:28
Dagur 103-105
Bara ágætis hjóladagar. Juða þetta áfram. Kominn yfir 3500 km 3517 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2018 | 12:12
Dagur 102
Gekk á með skúrum. 3250 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2018 | 12:17
Dagur 101
Búið að vera blautt undanfarna daga. Maður reynir að hitta á þann tíma dags sem er minni rigning. Bara hressandi. 3161 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2018 | 12:10
Dagur 99 og dagur 100
Kominn yfir 100 daga í þríþautinni. Gott veður á degi 99 en rigning á degi 100. Kominn yfir 3000 km múrinn. 3072 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar