11.6.2018 | 12:14
Dagur 122
Agætis veður og bara skemmtilegt hjól. 5123 km komnir. Hérna er linkur á þegar ég lenti næstum því í árekstri við bíl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2018 | 12:28
Dagur 121
Rigning en hæglætis veður. Rigningin kældi og það það var gott að fá hana kominn yfir 5000 km og gamla metið hennar Normu Bastidas. 5034 km komnir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2018 | 12:11
Dagur 119 og 120
Gleymdi að skrifa færslu í gær. Er orðinn aðeins þreyttari en samt ekkert til að vera stressaður yfir. klýf 5000 km múrinn í dag og verð þá kominn yfir gamla heimsmet Normu Basistas. 4945 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2018 | 11:59
Dagur 118
Ósköp venjulegur dagur þangað til ég lenti næstum því í bílslysi. En allt fór vel 4767 km komnir https://www.facebook.com/jon.e.gudmundsson/videos/10212029130703343/UzpfSTE1Mzk3ODU5NDYyNDk2NzoxNzg5Mzc2ODY3NzUxNzkw/?multi_permalinks=1789376867751790¬if_id=1528332945991734¬if_t=feedback_reaction_generic
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2018 | 12:01
Dagur 116
Nú er rigningin farin og kominn hiti aftur. Það má búast við því á þessum tíma í miami. 45 stiga hiti sem er mesti hiti hingað til. Verður ekki mikið hærra. Annars bara allt í góðu 4589 km done
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:21
Dagur 115
Er að hressast eftir kvefið 4500 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2018 | 12:29
Dagur 114
Orðinn aðeins hressari.4411 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2018 | 13:12
Dagur 113
Fékk kvef og er að vinna úr því. Ætti ekk iað vera stórvandamál. juða bara í gegnum það. 4318 km komnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2018 | 12:03
Dagur 112
Er að nálgast heimsmetið. 4229 km komnir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar