Dagur 166

kominn yfir 7600 km 7601 km komnir og enn með ágætis orku.


Dagur 165

Lenti í basli með hleðslutækið fyrir myndavélina þannig að vélin slökkti á  sér þegar ég var búinn með 2 km. Ég hefði ekki fengið restina gilda ef ég hefði haldið áfram og þannig séð var ég ekkert í neinu stressi þannig að ég tók bara stuttan dag. 7596 km komnir.


Dagur 164

Bara hress  7594 km komnir


Dagur 163

7589 km komnir. Hellingur af fólki í lauginni. Reddaðist allt saman 


Day 162

7584 km komnir 


Dagur 161

Bara hress enþá 7579 km komnir


Dagur 159 og 160

Gleymdi að blogga í gær. Þannig séð bara hress. Búinn að synda 50 km. Gengur bara vel 7574 km komnir


Dagur 158

Bara hressandi. Smá stingir í öxlunum en ekkert til að vera stressaður yfir . 7564 km komnir


Dagur 157

Sundið byrjaði vel. Síðan hægðist á mér því að ég þurfti að pissa á 500 metra fresti. Síðan fjölgaði fólki í lauginni og ég missti partinn minn sem ég synti á í hvert skipti sem ég þurfti að fara á klósettið. Svona getur maður lent í en klaraði daginn. 7559 km komnir 


Dagur 156

Ágætis sund. Hitti Carlos á leiðinni í sund. Hann er mikill ultrahjólari og kláraði RAAM fyrir nokkrum árum. Tók þátt í hjólamóti sem hann hélt fyrir nokkrum árum. 12 tíma hjólamót. Lenti í basli þar vegna þess að krókódíll varð ástfanginn af hjólinu mínu og ég komst ekki á hjólið fyrr en meira en klukkutíma of seint.  7564 km komnir


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Ég er að taka lengstu þríþraut í heimi samkvæmt Guinness. alls 6649 km. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband